Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 13. júní 2008 Prenta

Hafísfrétt frá Veðurstofu Íslands.

Gerfihnattamynd.
Gerfihnattamynd.

12-06-2008 Tilkynning frá Veðurstofu Íslands

Gisinn hafís er nú vestur af Vestfjörðum, næst landi u.þ.b. 75 sml vestnorðvestur af Barði. Vindátt hefur verið vestlæg á Grænlandssundi síðan á þriðjudag (9. júní) og verður svo fram á sunnudag.  Hafísinn mun því færist eitthvað nær landi og eru sjófarendur beðnir um að fara að öllu með gát.  Á sunnudaginn lítur út fyrir að vindur snúist í austan og norðaustanátt á Grænlandssundi og þá mun ísinn þokast vestur á bóginn.   

Gervihnattamyndin hér að neðan gefur hugmynd um hafísröndina, en rétt er að hafa í huga að skýjað er á svæðinu og því geta stakir jakar og rastir verið nær landi en sést á myndinni. 

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Súlan sem er 18,5 m löng komin á flot.
  • Á Fellsbrún á leið á Kálfatind.
  • Agnes ÍS kominn með allann flotann í tog og siglir fyrir Nestangann.
Vefumsjón