Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 30. nóvember 2010 Prenta

Hafísinn er næst landi NV af Straumnesi.

Ískort.Ísinn ca 40 sjómílur NV af Straumnesi.
Ískort.Ísinn ca 40 sjómílur NV af Straumnesi.
1 af 2

Hafísinn hefur nálgast.

Samkvæmt radsjármyndum sem teknar voru um hádegið í gær og Ingibjörg Jónsdóttir hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands sendi vefnum,hefur ísinn heldur þokast nær landi nú í Vestanáttinni sem var í gær og í fyrradag,og er Vestlægri átt spáð áfram fram á fimmtudag í það minnsta.

Að sögn Ingibjargar er ísinn mjög gisinn næst landi og er um 40 sjómílur í hann NV af Straumnesi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Melar I og II.
  • Úr Sætrakleyf eftir mokstur.Kristján á ýtunni varð að byrja uppá klettabeltinu til að byrja að moka þar niðrá veg.07-04-2009.
  • Hafís í Trékyllisvík og séð til Norðurfjarðar.
  • Munaðarnes 15-03-2005.
Vefumsjón