Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 20. júní 2010 Prenta

Hafísinn næst landi norður af Kögri.

Ratsjármynd frá því um hádegið í dag.
Ratsjármynd frá því um hádegið í dag.

Hér er ratsjármynd frá því rétt fyrir hádegi í dag frá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands.

Ísinn var þá næst landi tæpar 24 sjómílur norður af Kögri.

Ísinn sem er austar er orðinn nokkuð sundurlaus, þ.e. afar þéttar spangir en nánast íslaust á milli. Þetta er því svolítið villandi ástand fyrir skip á svæðinu. Ingibjörg hjá Jarðvísindastofnun gerði tvo hringi í kring um það sem virðast vera skip þarna á svæðinu, ef engin skip voru þarna þá eru þetta borgarísjakar ;) Skv belgingi verður nokkuð stíf SV átt næsta sólarhringinn og ísinn færist því nær en svo á sem betur fer að snúast í NA átt og þá fer þetta vonandi að sópast burtu aftur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Byrjaðað jafna brunarústir við jörðu 19-06-2008.
  • Félagsheimilið í Trékyllisvík:25-04-2009.
  • Saumaklúbbur á Krossnesi 05-01-2007.
  • Byrjað að klæða þakið 11-11-08.
  • Helga Pálsdóttir veislustjóri les upp dagskrá kvöldsins og Hilmar.
Vefumsjón