Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 8. febrúar 2013 Prenta

Hafísinn út í hafsauga.

Hafísröndin sást mjög greinilega á Modis mynd.
Hafísröndin sást mjög greinilega á Modis mynd.
1 af 2
Þann 5. febrúar var léttskýjað á Grænlandssundi og náðust mjög góðar tunglmyndir af MODIS tunglinu. Hafísröndin sást mjög greinilega og er fjær landi en talið var daginn áður. Hitaskil í sjónum sjást einnig mjög greinilega og má gera ráð fyrir því að eitthvað af íshröngli eða nýmyndun sé á milli hafísjaðarsins og kuldaskilanna. Gert er ráð fyrri suðlægum áttum næstu daga. Þetta kemur fram á hafísvef Veðurstofu Íslands. Síðast sást borgarís frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík í endaðan desember 2010 ,og hlaut sá jaki nafnið Jóli og varð allumtalaður í fjölmiðlum. Sjá hér um endalok Jóla.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Hilmar og Gulli píparar.08-11-08.
  • Hilmar Hjartarson þenur nikkuna.
  • Saumaklúbbur á Krossnesi 05-01-2007.
  • Íshrafl í Ávíkinni 28-12-2001.
  • Reykjarfjörður-11-09-2002.
  • Þakpappi komin á allt húsið 18-11-08.
Vefumsjón