Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 12. september 2017 Prenta

Harpað fyrir Vegagerðina.

Harpað í Urðunum.
Harpað í Urðunum.
1 af 2

Verktakafyrirtækið Tak ehf frá Borgarnesi hefur verið og er að harpa möl fyrir Vegagerðina á Hólmavík. Nú er verið að harpa í svonefndum Urðum, (Hlíðarhúsum) í Árneshreppi, þar sem vegurinn liggur til Norðurfjarðar, þar verður harpað 2.500 rummetrar.

Síðan verður harpað í Byrgisvík 3.000 rúmmetrar. Einnig verður harpað á Brimnesi í Eyjalandi í Kaldaðarneshreppi 3.500 rúmmetrar. Alls verður því harpað níuþúsund rúmmetrar fyrir Vegagerðina á þessu hausti.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Hilmar Hjartarson pípari við vinnu í aðalbaðherbergi.02-05-2009.
  • Frá brunanum.
  • Steinstún-2002.
  • Njáll Gunnarsson og Gunnsteinn Gíslason.
Vefumsjón