Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 10. september 2008 Prenta

Heimasmalanir og slátrun hafin.

Fjárbíll tekur lömb á Kjörvogi.
Fjárbíll tekur lömb á Kjörvogi.

 

Frá 1 september hafa bændur verið að smala heimalönd áður enn  skylduleitir hefjast.

Búið er að setja sláturlömb á tvo bíla frá þremur bæjum,enn hvor bíll tekur um 250 til 270 lömb.

Bændur hér í Árneshreppi láta slátra hjá SAH Afurðum ehf á Blöndósi eða hjá KVH ehf á Hvammstanga.

Nú styttist í fyrstu leitir Ófeigsfjarðasvæðið eða Norðursvæðið dagana 12 og 13 september og réttað í Melarétt síðari dagin.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Kristmundur og Kristján horfa glaðbeittir í myndavélina.12-12-2008.
  • Jón Guðbjörn ætlar að fara að mæla sjávarhita. Mynd Kristín Bogadóttir.30-10-2015.
  • Borgarísjaki V við Reykjaneshyrnu 26-08-2018.
  • Jón Guðbjörn les af hitamælum.
  • Borgarísjakabrot útaf Krossnesi 15-09-2007.
  • Frá brunanum.
Vefumsjón