Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 4. júlí 2013 Prenta

Heimilissími,net og GSM úti og inni.

Myndin er frá því að menn frá Símanum settu upp auka skermir við Ávíkurstöðina 25-10-2012.
Myndin er frá því að menn frá Símanum settu upp auka skermir við Ávíkurstöðina 25-10-2012.

Miklar truflanir hafa verið á sambandi talsíma,neti og GSM símum í Árneshreppi frá miðjum júní og eru enn í dag. Síminn taldi sig vera komin fyrir þetta vandamál þegar annar móttökuskermur var settur upp í Ávíkurstöðinni í október 2012,sem tekur  á móti sendingu frá Hnjúkum við Blönduós. Enn þá sögðu þessir menn sem settu upp skerminn að ef það dygði ekki þyrfti að setja upp mastur með nýjum skermi um það bil hundrað til eitthundrað og fimmtíu metrum ofar en símaskúrin er núna og jarðstrengur lagður að því mastri. Samkvæmt samtali við ;Erling Tómasson yfirmanni hjá stjórnstöð Símans vita menn af þessu og Míla hefur verið látin vita um þessar bilanir,en Míla sér um allt viðhald fyrir Símann,en notendur eiga að hvarta við Simann sem menn hjá Símanum hafa aldeilis orðið varir við undanfarnar vikur frá Árneshreppi'.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Borgarísjakabrot útaf Krossnesi 15-09-2007.
  • Maddý-Sirrý og Siggi.
  • Sundlaugin Krossnesi-04-10-2006.
  • Vantar pappa á sumstaðar.13-11-08.
Vefumsjón