Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 27. júlí 2006
Prenta
Hestarnir frá Munaðstúngu fundnir.
Hestarnir sem týndust frá Munaðstúngu 30 júní síðastliðin eru fundnir.
Hestarnir fundust í brúnunum fyrir ofan Kleifa í Gilsfirði.
Auglíst var eftir hestunum hér á heimasíðunni fyrir nokkru.
Heimilisfólkið í Munaðstúngu vill þakka öllum sem hafa litið vel eftir hvort ókunnígir hestar væru á sínum jörðum.
Hestarnir fundust í brúnunum fyrir ofan Kleifa í Gilsfirði.
Auglíst var eftir hestunum hér á heimasíðunni fyrir nokkru.
Heimilisfólkið í Munaðstúngu vill þakka öllum sem hafa litið vel eftir hvort ókunnígir hestar væru á sínum jörðum.