Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 23. júlí 2010 Prenta

Heyrúlla niðrí fjöru.

Eins og sjá má eru mjög brött tún þarna.Rúllan sést þarna rétt vinstra megin við klettasnösina neðst fyrir miðri mynd.
Eins og sjá má eru mjög brött tún þarna.Rúllan sést þarna rétt vinstra megin við klettasnösina neðst fyrir miðri mynd.
1 af 2
Nú á dögunum þegar Björn bóndi Torfason á Melum var að rúlla hey á Krossnesi fór ein heyrúllan á stað og hafnaði í fjörunni.

Mjög brött tún eru á Krossnesi þarna inn með Norðurfirðinum og verða þeyr sem eru að rúlla að fara mjög varlega,og þegar rúllan er losuð af verður að snúa á hlið við brekkuna eða uppámóti sem og var gert.

Að sögn Björns fór rúllan ekki strax á stað eftir að hún var komin af rúlluvélinni,svo allt í einu tekur Björn eftir því að rúllan fer að velta á stað og ætlaði að reina að keyra fyrir hana en náði ekki.

Rúllan var komin á mikla ferð sleit niður girðingu yfir skurð sem er fyrir ofan veginn og yfir veginn og hentist síðan fram af bökkunum og hafnaði í fjörunni rétt ofan við sjávarmál.

Lán þykir að engin bíll var á veginum hné neinn á gangi þar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Jón Guðbjörn og Guðrún smelltu af samtímis.Og þetta varð útkoma Jóns G.
  • Sigursteinn í Litlu-Ávík sagar í uppistöður fyrir Guðmund.01-07-08.
  • Unnið í minni sperrum og rétt af.06-11-08.
  • Hafís útaf Reykjanesströnd.
  • Karlar í saumaklúbb á Bergistanga 16-01-2010.
Vefumsjón