Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 22. júlí 2004 Prenta

Heyskap líkur hjá bændum í Árneshreppi í dag.

Heyrúllur settar á vagna.
Heyrúllur settar á vagna.
1 af 2
Heyskap er að ljúkja hjá bændum hér í hreppnum það er fyrri slætti,enn tveir þrýr bændur slá svo há um miðjan ágúst.Sláttur hófst um fyrstu helgi í júlí og fengu bændur hið mesta þurrviðri við heyskapinn til margra ára enn grassprettan eftir því minna hey enn gott.Allir bændur heyja í rúllur nema einn það er á Krossnesi sem setja mest í vothey og þar er aðeins eftir enn að setja í tóftir og biðið eftir að sígi í þeim.Miklar fyrningar voru eftir hjá flestum bændum síðan í fyrra svo minna heymagn í sumar skiptir litlu máli.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Kaupfélagshúsin á Norðurfirði 10-03-2008.
  • Íshrafl í Trékyllisvík 13-03-2005.
  • úr eldhúsi,matur borinn fram.
Vefumsjón