Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 4. desember 2021 Prenta

Jólastemning á Erpsstöðum á morgun.

Á morgun verður jólastemming á Erpsstöðum frá klukkan 14:00 til 17:00.Mynd Rjómabúið Erpsstaðir.
Á morgun verður jólastemming á Erpsstöðum frá klukkan 14:00 til 17:00.Mynd Rjómabúið Erpsstaðir.

Á morgun verður jólastemming á Erpsstöðum frá klukkan 14:00 til 17:00. Ætlum að vera með opið á sunnudaginn og notalega stemningu. Nokkrir aðilar verða með bás hjá okkur og pláss fyrir fleiri að vera með.
Verðum með tilboð á ýmsum vörum. Úrval af jólatrévöru frá Ástu Ósk.
Skyrgámur mætir á svæðið kl 16 og heilsar uppá gesti.
Minnum á að í vetur er opið eftir samkomulagi, úrval af ostum, ís og ýmissi gjafavöru. 

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Húsið fellt.
  • Bílskúrshurðin komin í,20-11-08.
  • Ragnheiður Edda Hafsteinsdóttir útibústjóri útibús. ksn og  póstmeistari skálar við Jón Guðbjörn sextugann.
  • Jakar útaf Litlu-Ávík togari á leið vestur.
  • Inni lokað loftrúm.12-11-08.
Vefumsjón