Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 28. maí 2012 Prenta

Kaffi Norðurfjörður opnar í dag.

Margrét og Sveinn opna Kaffi Norðurfjörð í dag.
Margrét og Sveinn opna Kaffi Norðurfjörð í dag.

Í dag 28. maí annan í hvítasunnu opnar Kaffi Norðurfjörður eftir vetrarhlé. Sveinn Sveinsson er nýr vert ásamt konu sinni Margréti S Nielsen. Þess má geta að Sveinn er ættaður frá Eyri í Ingólfsfirði. Af tilefni opnunar Kaffi Norðurfjarðar í dag bjóða Sveinn og Margrét hreppsbúum uppá kaffi og með því í dag eftir hádegið. Sjáið tilkynningu frá Sveini í gestabókinni hér til vinstri.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Maí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Litla-Ávík.
  • Melar I og II.
  • Úr sal.Gestir.
  • Norðurfjörður I -2002.
  • Ragna og Jón Guðbjörn.
  • Bær í Trékyllisvík-19-08-2004.
Vefumsjón