Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 28. ágúst 2011 Prenta

Kajak-ræðarar í Árneshreppi.

Kajak ræðararnir lentir við Ávíkurána í gær.
Kajak ræðararnir lentir við Ávíkurána í gær.
Félagarnir Riaan Manser og Dan Skinstad, sem róið hafa á kajak langleiðina í kringum landið undanfarna mánuði, eru nú komnir í Árneshrepp.Þeyr komu að landi í Ávíkinni sem er vík á milli Litlu og Stóru-Ávíkur og lentu við Ávíkurána um nónleytið í gær.Það bilaði hjá þeim stýri á Hornströndum á dögunum og hefur það tafið ferðalag þeirra talsvert.Fólk sem fylgir þeim eftir frá landi á tveim bílum voru í fjörunni til að taka á móti köppunum.Í dag er SV kaldi og ekki hægt að halda áfram för í dag.Ferðinni verður svo haldið áfram suður með Ströndum og yfir Húnaflóa þegar gefur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Forstofuhurð SV,18-11-08.
  • Helga og Hilmar.Helga var veislusjóri fyrir í afmæli ömmu sinnar,og Hilmar sá um músikina.
  • Brot úr jaka í fjörinni.18-12-2010.
  • Úr sal.
  • Í Trékyllisvík 15-03-2005.
Vefumsjón