Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 24. apríl 2010 Prenta

Kynningarfundur um norræna og evrópska styrki til menningarverkefna á Hólmavík.

Þróunarsetrið á Hólmavík.Mynd strandir.is
Þróunarsetrið á Hólmavík.Mynd strandir.is

Kynningarfundur um norræna og evrópska styrki til menningarverkefna verður haldinn í Þróunarsetrinu á Hólmavík þriðjudaginn 27. apríl kl. 15-17. Allir eru velkomnir.
Fyrir utan að þekking á þessum möguleikum sé mikilvæg grunnþekking fyrir alla ráðgjafa, eru það t.d.

menningarstofnanir og söfn, fræðasetur og rannsóknastofnanir, ferðaþjónar, félög og samstarfsverkefni, viðburðastjórar, sveitarstjórnir og fleiri aðilar sem geta tekið þátt í eða staðið fyrir styrkhæfum verkefnum.

Annar slíkur fundur er svo haldinn í Þróunarsetrinu á Ísafirði daginn eftir,miðvikudaginn 28. apríl kl. 14-16.
Nánar á vef Menningarráðs Vestfjarða.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Bílskúrshurðin komin í,20-11-08.
  • Jakar útaf Litlu-Ávík togari á leið vestur.
  • Skip á Norðurfirði 19-04-2007.
  • Flotbryggjan í smábatahöfninni á Norðurfirði-18-08-2004.
  • Séð til Bergistanga og hafís,Reykjaneshyrna í baksýn.
  • Þessi eining komin á sinn stað.27-10-08.
Vefumsjón