Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 22. janúar 2014 Prenta

Lækka flugfar á Gjögur.

Frá Gjögurflugvelli.
Frá Gjögurflugvelli.
Ég hef ákveðið að veita öllum þeim sem fljúga til eða frá Gjögri afslátt af því flugi. Afslátturinn sem sem við veitum fullorðnum er 45% af almennu verði og mun því hvert fargjald kosta 10.560 fyrir fullorðinn einstakling. Fyrir börn munum við veita 30% afslátt og verður því barnafagjald 8190. Til þess að fá afslátt þarf að bóka flug í síma 562-2640 og greiða við bókun.

Afsláttur þessi gildir frá með deginum í dag til 31maí 2014. Með þessum afsláttum vill Flugfélagið Ernir vekja athygli almennings á flugsamgöngum til og frá Gjögri og hversu nauðsynlegar flugsamgöngur eru fyrir samfélagið í heild. Segir Ásgeir Örn Þorsteinsson,Sölu og markaðsstjóri hjá Flugfélaginu Ernum í tilkynningu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Björn og Helga starta upp fjöldasöng.
  • Brot úr jaka í fjörinni.18-12-2010.
  • Agnes ÍS kominn með allann flotann í tog og siglir fyrir Nestangann.
  • Ágúst Guðjónsson sér um blöndunina..06-09-08.
  • Jón Guðbjörn Guðjónsson 60. ára
Vefumsjón