Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 26. febrúar 2008
Prenta
Landhelgisgæslan komin úr ískönnunarflugi.
Landhelgisgæsla Íslands var í ískönnunarflugi í dag.
Nú eru þeyr hjá LHÍ búnir að vinna úr gögnum eða mælingum úr fluginu og setja á kort.
Nú er lítil hætta á að hafís teppi siglingar fyrir Horn.
Ísin sem var á Húnaflóasvæðinu virðist hafa brotnað niður og annan ís rekið vestur fyrir Horn.
Á meðfylgjandi mynd sést þetta mjög vel.
Ísröndin var næst landi 26 sjómílur NNV frá Kögri og 29 sjómílur NV frá Straumnesi.
Nú eru þeyr hjá LHÍ búnir að vinna úr gögnum eða mælingum úr fluginu og setja á kort.
Nú er lítil hætta á að hafís teppi siglingar fyrir Horn.
Ísin sem var á Húnaflóasvæðinu virðist hafa brotnað niður og annan ís rekið vestur fyrir Horn.
Á meðfylgjandi mynd sést þetta mjög vel.
Ísröndin var næst landi 26 sjómílur NNV frá Kögri og 29 sjómílur NV frá Straumnesi.