Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 26. febrúar 2008 Prenta

Landhelgisgæslan komin úr ískönnunarflugi.

Kort Landhelgisgæslu.
Kort Landhelgisgæslu.
Landhelgisgæsla Íslands var í ískönnunarflugi í dag.
Nú eru þeyr hjá LHÍ búnir að vinna úr gögnum eða mælingum úr fluginu og setja á kort.
Nú er lítil hætta á að hafís teppi siglingar fyrir Horn.
Ísin sem var á Húnaflóasvæðinu virðist hafa brotnað niður og annan ís rekið vestur fyrir Horn.
Á meðfylgjandi mynd sést þetta mjög vel.
Ísröndin var næst landi 26 sjómílur NNV frá Kögri og 29 sjómílur NV frá Straumnesi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Norðaustur hlið Mundi tilbúin með þakpappa á vél.12-11-08.
  • Hafís útaf Reykjanesströnd.
  • Ein húseining hífð.27-10-08.
Vefumsjón