Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 16. febrúar 2009 Prenta

Líkamsárás.Lögreglan Vestfjörðum.

Lögreglustöðin Ísafirði.Mynd BæjarinsBesta bb.is
Lögreglustöðin Ísafirði.Mynd BæjarinsBesta bb.is

Maður var handtekinn aðfaranótt sunnudagsins 15. febrúar sl. þar sem hann var gestkomandi í heimahúsi á Ísafirði.  Lögregla mætti á staðinn eftir að tilkynning barst fjarskiptamiðstöð um að átök með eggvopni hefðu átt sér stað.  Sakborningur var í haldi lögreglunnar til sunnudagskvölds en var sleppt að loknum yfirheyrslum hans og vitna.  Lögreglan lítur atburðinn alvarlegum augum vegna þess áhalds sem sakborningur er talinn hafa beitt í átökunum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Sælusker (Selsker)18-04-2008.
  • Snjóblástur á Gjögurflugvelli 10-03-2008.
  • Flugstöðin Gjögurflugvelli.
  • Ástbjörn smiður á einni hækju.08-11-08.
  • Agnes komin uppundir Hjallskerin í Ávíkinni.
Vefumsjón