Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 13. apríl 2010 Prenta

Litlihjalli.is

Útlit Litlahjalla hefur ekkert breyst núna.
Útlit Litlahjalla hefur ekkert breyst núna.

Sú breyting hefur orðið á vefnum Litlahjalla sem er fréttasíða frá Árneshreppi á Ströndum,að veffangið (lenið)breytist í www.litlihjalli.ís en var (litlihjalli.it.is),þannig að it á undan .ís dettur út.

Eru lesendur Litlahjalla beðnir að uppfæra þetta í tölvum sínum.

Vefumsjón og hýsing er sem fyrr hjá vefumsjónarkerfi Snerpli sem Snerpa ehf á Ísafirði rekur.

Þar hefur vefurinn verið fluttur á nýjan og öflugan netþjón hjá Snerpu ehf á Ísafirði.

Einnig hefur vefkerfið Snerpill sem keyrir síðuna verið uppfært í nýjasta form kerfisins en stöðug þróun á kerfinu á sér stað.

Síðasta stórútlitsbreyting varð á Litlahjalla á vordögum 2008 eða um mánaðarmótin maí-júní það ár.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Komið með kaðal í land til að toga í flotann úr vörinni í Litlu-Ávík.
  • Samúel I Þórisson tengdasonur Maddýar heldur ræðu.
  • Finnbogastaðir fyrir brunann.
  • Agnes ÍS kominn með allann flotann í tog og siglir fyrir Nestangann.
Vefumsjón