Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 8. september 2006
Prenta
Margt fé er á túnum.
Mikið er af fé á túnum hjá bændum um þessar mundir og er oft gaman að sjá hvernig lömb kúra sig við hlið mömmu sinnar í rigningunni í morgun,aðrar skríða í skjól undir vagna eða við hús.
Mynd af ær með tvö lömb,gimrin er lítil sem liggur hjá móður sinni enn hrúturin er stór og sjálfstæður.
Mynd af ær með tvö lömb,gimrin er lítil sem liggur hjá móður sinni enn hrúturin er stór og sjálfstæður.