Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 8. september 2006 Prenta

Margt fé er á túnum.

Gott að kúra hjá mömmu.
Gott að kúra hjá mömmu.
Mikið er af fé á túnum hjá bændum um þessar mundir og er oft gaman að sjá hvernig lömb kúra sig við hlið mömmu sinnar í rigningunni í morgun,aðrar skríða í skjól undir vagna eða við hús.
Mynd af ær með tvö lömb,gimrin er lítil sem liggur hjá móður sinni enn hrúturin er stór og sjálfstæður.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Blandað í steypubílinn.06-09-08.
  • Finnbogastaðir brenna,16-06-2008.
  • Söngur.
  • Skip á Norðurfirði.
  • Edda við að mála í svefnherbergisálmu.23-04-2009.
  • Kaupfélagshúsið-Íbúðir- Reykjaneshyrna í baksýn. Mynd 20-02-2017.
Vefumsjón