Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 7. maí 2008
Prenta
Mikill snjór í Reykjarfirði.
Mikill snjór er ennþá innmeð Reykjarfiðinum og í Kúvíkurdal og yfir Veiðileysuháls.
Sennilega ekki jafn mikill snjór þar síðan vorið 1995.
Vefritari var á ferð í gær og tók nokkrar myndir og þær tala sínu máli,þrátt fyrir þoku sumstaðar og eða þokuloft.
Jón G G.
Sennilega ekki jafn mikill snjór þar síðan vorið 1995.
Vefritari var á ferð í gær og tók nokkrar myndir og þær tala sínu máli,þrátt fyrir þoku sumstaðar og eða þokuloft.
Jón G G.