Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 10. mars 2005
Prenta
Mjólkin kom ekki.
Meðal annars sem vantaði með fluginu í dag og von var á var mjólkin sem kemur í Kaupfélagið á Norðurfirði.Að sögn vöruafgreyðslu fyrir sunnan hjá Flugfélagi Íslands sem sér um afgreyðsu fyrir Landsflug kom Mjólkursamsalan aldrey með vörur þangað í dag.