Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 8. mars 2006 Prenta

Mynd úr ferðalagi.

Sólaruppkoma við Bassastaði.05-03-06.
Sólaruppkoma við Bassastaði.05-03-06.
Á dögunum eða sunnudaginn var þegar undirritaður var á ferðalaginu suður,tók ég nokkrar myndir enn flestar urðu ónýtar eða eyðilögðust í framköllun,myndir voru teknar af Grýmsey og af ísruðningum við Staðará og einhverjar tvær aðrar.
Eina myndin sem ég gat bjargað svona sæmilega var mynd sem tekin var við vegamót Drangsnesvegar og Bjarnarfjarðarháls í átt til Bassastaða og inn Steingrímsfjörð að morgni 5/3,sem var ísi lagður(Lagnaðarís),og var búin að vera það lengi að sögn Guðbrandar Sverrissonar á Bassastöðum.
Þessa mynd set ég inn og kalla hana Sólaruppkoma við Bassastaði og tileinka myndina frænku minni á Bassastöðum Lilju Jóhannsdóttur,en mæður okkar voru systur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Árnesstapar, séð til NV. Krossnes í baksýn. 20-01-2017.
  • Vignir Maríasson frá Felli.
  • Bakdyr SA hlið.18-12-2008.
  • Hafísjaki ca 4 til 5 km NNA af Reykjaneshyrnu eðu um 6 km A af Selskeri.18-01-2010.
Vefumsjón