Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 9. september 2011 Prenta

Námsvísirinn kominn út.

Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2011-2012 er kominn út.
Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2011-2012 er kominn út.
Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2011-2012 er kominn út og verður dreift í öll hús á Vestfjörðum á næstu dögum. Þar er að finna yfirlit yfir þau námskeið og námsleiðir sem búið að er ákveða að bjóða upp á í vetur. Eins og alltaf er fjölbreytnin í fyrirrúmi og ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi. Rétt er að hafa í huga að alltaf bætist eitthvað við sem ekki hefur náð inn í Námsvísinn. Það er því um að gera að fylgjast með á vef Fræðslumiðstöðvarinnar þar sem er að finna upplýsingar um öll námskeið. Hægt er að skár sig á námskeið á vef Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða en einnig er hægt að hafa samband í síma 456 5025.Segir í fréttatilkynningu frá FRMST.
Vefur Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Borgarísjaki sést frá Litlu-Ávík. 26-09-2017.
  • Reykjaneshyrna-Örkin,séð af sjó 18-04-2008.
  • Hilmar Hjartarson frá Steinstúni þenur harmonikuna.
  • Enn rauk úr rústunum 17-06-2008.
  • Frá brunanum 16-06-2008.
Vefumsjón