Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 5. apríl 2006 Prenta

Norðan stormur.

Í morgun var vindur vestlægur fram undir hádegið og síðan norðvestan,strekkingur fram undir hádeigið enn fór að bæta mikið í vind upp úr hádeiginu.
Kl 1800 á veðurstöðinni í Litlu-Ávík var Norðan 24 m/s snjókoma og komin mikill sjór er nú að verða komin stórsjór.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Konur í saumaklúbb á Bergistanga 16-01-2010.
  • Herðubreið í miklum hafís útaf Reykjaneshyrnu.
  • Kaupfélagshúsin og Íbúðir á Norðurfirði-06-07-2004.
  • Ragna og Jón Guðbjörn.
  • Gjögur-05-07-2004.
Vefumsjón