Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 11. desember 2015 Prenta

Nýr verslunarstjóri.

Nanna Vilborg Harðardóttir verslunarstjóri.
Nanna Vilborg Harðardóttir verslunarstjóri.

Nanna Vilborg Harðardóttir tók við sem nýr verslunarstjóri við útibú Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Norðurfirði þann 3. nóvember, hún kemur að vestan. Linda Guðmundsdóttir frá Finnbogastöðum sem var þar verslunarstjóri frá 22. september 2014 og fram til 31. ágúst síðastliðin hætti. Eftir það og fram til að Nanna tók við voru afleysingarfólk sem hljóp í skarðið ef svo má sega, en það voru þau Davíð Már Bjarnason og Sigrún Sverrisdóttir, en hún hefur verið í hlutastarfi á skrifstofu hreppsins. Árneshreppsbúar bjóða Nönnu velkomna í hreppinn og vona að hún endist og endist í kaupfélaginu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Þokuhattur á Reykjaneshyrnu,Mýrarhnjúkur fyrrir miðri mynd.Myndin tekin 14-08-2012.
  • Seljanes-06-08-2008.
  • Jakabrot við Árnesey 19-08-2004.
  • Tekin grunnur 22-08-08.
Vefumsjón