Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 3. desember 2005
Prenta
Ófært í Árneshrepp.
Ófært er nú orðið aftur hingað norður í Árneshrepp,því til lítis var þessi snjómoksur í gær sem allir vissu nema höfuðpaurarnir hjá Vegagerðinni.Lítið snjóaði í nótt enn mikill skafrenningur var.
Þungfært ef ekki ófært er víðast hvar innansveitar,Enn á mánudag er mokstursdagur.
Þungfært ef ekki ófært er víðast hvar innansveitar,Enn á mánudag er mokstursdagur.