Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 2. desember 2004 Prenta

Óperusöngvari varð sér til skammar í Kastljósi.

Í gærkveldi fyrsta desember í Kastljósi Ríkissjónvarpssins stjórnundur þáttarins voru Sigmar Guðmundsson og Eyrún Magnúsdóttir og gestir voru Kristján Jóhannsson óperusöngvari og maður sem sá um styrktartónleika í Hallgrímskirkju fyrir stuttu.Málið var eitthvað um kosnað og sem átti að skilast til Félags Krabbameinssjúkum börnum,enn mönnum bar ekki saman um kostnaðarliði.
Ekki ætla ég að pæla í slíku hvað er rétt í því eða ekki.Enn ef ég geri eitthvað frítt þá geri ég það frítt,enn í þessu sambandi viðurkenndi óperusöngvarinn Kristján Jóhannsson hafa fengið vissa upphæð,fyrir hvað ,ég spyr? og þóttist syngja fyrir krabbmeinssjúk börn frítt,þetta var ljótt af honum að taka krónu,og fyrir utan það hvernig hann hagaði sér í þættinum kallandi framí í tíma og ótíma og veifandi diski með mynd af sjálfum sér og bendandi á fyrirspyrjanda aðallega Eyrúnu Magnúsdóttur og byðja hana að tala um sig eða eitthvað annað.Að mínu mati og margra annarra sem ég hef talað við varð Kristján Jóhannsson sér til mikillar skammar í beinni útsendingu í sjónvarpi í gærkveldi.Eyrún var að spyrja spurninga sem fréttamaður og í fullum rétti,það kom mér á óvart hvað Eyrún stóð þetta vel af sér sem níbirjuð í Kastljósinu.Halltu áfram á sömu braut Eyrún.

Athugasemdir

Atburðir

« 2020 »
« September »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Sperrur hífðar 29-10-08.
  • Borgarísjaki er ca 4 km austur af Sæluskeri og annar borgarísjaki ca 5 km austur af honum.19-06-2018.
  • Oddný Þórðardóttir,oddviti Árneshrepps á skrifstofu sinni.Oddviti Árneshrepps frá 2006 til 2014.
Vefumsjón