Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 3. apríl 2010 Prenta

Opnað Hólmavík-Norðurfjörður.

Frá snjómokstri.
Frá snjómokstri.
1 af 2
Verið er að opna veginn norður í Árneshrepp,mokað er beggja megin frá.
Talsvert snjóaði í gær og fram á nótt,nú er komið hinsvegar hið besta veður Vestan kul eða gola hiti rétt fyrir neðan frostmark.
Það ættu því allir að geta komist á hið árlega páskabingó sem verður í félagsheimilinu í Trékyllisvík kl 14:00 í dag.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Febrúar »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Úr myndasafni

  • Veghefill við mokstur 07-04-2009.
  • Þórólfur-Mundi-Úlfar og Pétur.
  • Báturinn Agnes fer ekki lengra inn og sleppir flotanum.
  • Borgarísjakar útaf Felli 07-04-2004.
Vefumsjón