Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 14. mars 2008 Prenta

Opnað í Árneshrepp.

Kort af vef Vegagerðarinnar 14-03-2008.
Kort af vef Vegagerðarinnar 14-03-2008.
Nú er verið að opna vegin norður í Árneshrepp frá Bjarnarfirði til Gjögurs.
Mokað er beggja megin frá,að norðanverðu og að sunnanverðu.
Síðast var opnað síðasta föstudag eða fyrir viku síðan.
Það ætti nú að haldast eithvað vegur opin norður eftir þennan mokstur því spáð er hægviðri og úrkomu litlu fram í tíman,og síðan mun hlýna eftir helgi í tvo til þrjá daga.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Tekin grunnur 22-08-08.
  • Borgarísjaki 15 til 18 km NNA af Liltu-Ávík 29-09-2002.
  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og 6 km A af Sæluskeri.
Veðurstofan setti inn píluna þar sem jakinn er.
  • Tvær góðar,Krístín og Edda.
  • Jóhanna Þ Þorsteinsdóttir.Skólastjóri frá 2004 til 2007.
Vefumsjón