Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 4. nóvember 2010 Prenta

Opnað norður í Árneshrepp.

Veghefill Vegagerðar við snjómokstur.Myndasafn.
Veghefill Vegagerðar við snjómokstur.Myndasafn.
Samkvæmt vef Vegagerðarinnar er verið að opna veginn norður í Árneshrepp.

Mokað er frá Bjarnarfirði að sunnan og frá Gjögri í Norðri.

Þannig að mokað er beggja megin frá með veghefli og moksturstæki Árneshrepps.

Að sögn vegaverkstjóra hjá Vegagerðinni á Hólmavík verða mokstursdagur einu sinni í viku,fram til 5 janúar 2011,það er á þriðjudögum,en því má hnika til vegna veðurs.

Ófært hefur verið síðan á þriðjudag eftir Norðaustan hretið.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Árneskirkja hin eldri:21-06-2010.
  • Oddný Þórðardóttir,oddviti Árneshrepps á skrifstofu sinni.Oddviti Árneshrepps frá 2006 til 2014.
  • Ís í Trékyllisvík 15-03-2005.
  • Drangaskörð 18-04-2008.
  • Karlar í saumaklúbb á Bergistanga 16-01-2010.
Vefumsjón