Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 31. mars 2010
Prenta
Páskabingó.
Hið árlega Páskabingó verður haldið í félagsheimilinu Trékyllisvík laugardaginn 3. apríl 2010 og hefst klukkan 14:00.Klukkan tvö eftir hádegi.
Góðir vinningar verða í boði,og eru allir velkomnir.
Allur ágóði rennur í ferðasjóð nemenda við Finnbogastaðaskóla.
Verðið er 350 kr spjaldið.