Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 1. desember 2003 Prenta

Póstferð og fleira.

Ég fór í póstferð í dag um tvöleytið á jeppanum hans Sigga keyrði hann í leyðinni fram á Skarð og þangað komu Björn á Melum og Hjalti í Bæ til að sækja féið sem gengur þar sem kallað er Ávíkurfé og rekið inn hér í Litlu-Ávik,Siggi er þá komin með allt sitt fé inn enn vantar tvær í heildina,og á eftir að klippa þetta sem kom í dag sem ég held að séu 29.

Veður í dag:Hægviðri fram á dag og fór hlínandi þagar kom fram á dagin,Sunnan hvasviðri í kvöld 16 til 22 m.Hiti í dag var frá -3,2 til 5 stiga hita í kvöld.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Byrjað að draga spýtur upp úr fjörunni.
  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og 6 km A af Sæluskeri.
Veðurstofan setti inn píluna þar sem jakinn er.
  • Kristján Kristjánsson tengir í töflu.12-12-2008.
  • Kristján Albertsson á Melum og Njáll Gunnarsson.
Vefumsjón