Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 21. desember 2018 Prenta

Póstflug í dag.

Áætlunarvél Ernis og kennsluflugvél.
Áætlunarvél Ernis og kennsluflugvél.

Flugfélagið Ernir flugu póstflug á Gjögur í hádeginu í dag. Þá er allur jólapóstur komin sem getur komið fyrir jól því þetta var síðasta flug fyrir jól. Næsta flug verður föstudaginn 28. Þokuloft hefur verið í gær og í morgun og gat því brugðist til beggja vona með flug í dag. Enn svo létti þokunni fyrir hádegið, en nú um þrjú er þokuloftið að síga niður aftur. Síðan kom kennsluflugvél rétt á eftir áætlunarvélinni.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Drangaskörð 18-04-2008.
  • Hafís útaf Reykjanesi.
  • Úr sal.Gestir.
  • Frá brunanum 16-06-2008.
Vefumsjón