Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 26. desember 2015 Prenta

Rafmagn fór af Ströndum í morgun.

Frá Geiradal. Mynd OV.
Frá Geiradal. Mynd OV.

Rafmagn fór af Hólmavíkurlínu í morgun um 09:30 í um klukkustund á meðan að varaafl var keyrt upp á Hólmavík hjá Orkubúi Vestfjarða. Bilun reyndist í endamúffu í Geiradal. Eitthvað gekk seinna að koma rafmagni á í Bitru og í Kollafirði. Dísilvél var stöðvuð á Hólmavík um kaffileitið í dag  þegar viðgerð lauk í Geiradal.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Borgarísjaki með tvo tinda er NNV við Reykjaneshyrnu ca 18 KM frá landi.26-08-2018.
  • Margrét Jónsdóttir.
  • Hafís útaf Reykjanesströnd.
  • Frá brunanum.
  • Gunnar Njálsson-Gestur Sveinbjörnsson og Áslaug Guðmundsdóttir.
Vefumsjón