Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 9. apríl 2012 Prenta

Rafmagn komið á.

Orkubú Vestfjarða Hólmavík.
Orkubú Vestfjarða Hólmavík.

Nú er rafmagn komið á aftur í Árneshreppi,það kom á aftur fyrir rúmum hálftíma. Orkubúsmenn á Hólmavík segja að samsláttur hafi orðið á Selströnd sem olli því að línan norður sló út,og þetta gæti ske aftur í miklum vindstrengjum,einnig eru truflanir á línum í Djúpinu eins og Orkubúsmaður orðaði það. Þannig að það gæti slegið út aftur í stuttan tíma en vonandi ekki lengi í einu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Úr sal.Gestir
  • Séð yfir Trékyllisvík og til Norðurfjarðar af Reykjaneshyrnu.Mynd Jóhann.
  • Gjögur-05-07-2004.
  • Litla-Ávík 31-10-2007.
  • Reimar Vilmundarson skipstjóri.!8-04-2008.
  • Kristján Guðmundsson á jarðýtu 07-04-2009.
Vefumsjón