Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 21. desember 2004
Prenta
Rafmagnið komið á í Árneshreppi.
Rafmagnið komst aftur á um hálf tólf og var því rafmagnslaust í um tvo og hálfan tíma.Bilunin var sú að það skóf inn í spenniskúr við BÆ í Trékyllisvík í vestanáttinni,er þetta að minnsta kosti í annað sinn sem þetta skeður og vonandi verða einhverjar úrbætur gerðar.