Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 31. desember 2013 Prenta

Rafmagnslaust í Árneshreppi.

Viðgerðarmenn eru farnir á Trékyllisheiði.Myndasafn.
Viðgerðarmenn eru farnir á Trékyllisheiði.Myndasafn.

Rafmagn fór af öllum Árneshreppi á öðrum tímanum í dag. Að sögn stafsmanna Orkubús Vestfjarða á Hólmavík er bilunin klárlega á Trékyllisheiði,því rafmagn er á Geirmundarstöðum en rafmagnslaust í Djúpavík,þannig að allur hreppurinn er úti. Menn frá Orkubúinu á Hólmavík eru farnir á Trékyllisheiðina að leyta bilunar. Ágætt veður er ennþá en á að hvessa af NA með kvöldinu. Óvíst er að rafmagn komist á aftur áður en hátíð gengur í garð klukkan átján. Vonandi verður þetta ekki eins slæmt og fyrir ári síðan.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Bryggjan á Gjögri.
  • Úr sal.Gestir.
  • Klæðning komin á NV hlið.12-011-08.
  • Krossnessundlaug-31-08-2002.
Vefumsjón