Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 14. janúar 2020 Prenta

Rafmagnstruflanir.

Tengivirkið Glerárskógum.
Tengivirkið Glerárskógum.

Rafmagnstruflanir hafa verið í kvöld hér í Árneshreppi. Orkubú Vestfjarða sendi tilkynningu um 20:10. Árneshreppur og Djúpið: 14.1.2020 kl. 19:50 fór rafmagn af komið inn kl 20:10 ástæðan er ókunn.

Rafmagn fór síðan af aftur kl. 21:58 varð útsláttur á Vesturlínu og fór Tálknafjörður út á sama tíma ásamt ótryggri orku á svæðinu. Tálknafjörður ætti að komast inn á næstu mínútum þegar þetta er skrifað.

Og klukkan 22:21: Sendi Orkubúið tilkynningu.:

Glerárskógalína sló út og tók með sér stóran hluta Vestfjarða. Bolungarvíkurstrengur fór út og hafði það áhrif á Sjálfvirk uppræsingu. Allir ættu að vera komnir með rafmagn núna.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júní »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Síðasti veggurinn feldur.
  • Maddý og Bjarnheiður.
  • Komið með kaðal í land til að toga í flotann úr vörinni í Litlu-Ávík.
  • Reykjarfjörður-11-09-2002.
  • Hótel Djúpavík-16-08-2006.
Vefumsjón