Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 20. maí 2009 Prenta

Sædísin í eggjaleiðangri.

Kristmundur-Páll-Reimar og Siggi með fengin,svartfuglseggin.
Kristmundur-Páll-Reimar og Siggi með fengin,svartfuglseggin.
1 af 2
Nú á sjöunda tímanum í kvöld komu þeyr félagar Reimar Vilmundarson og Sigurður Stefánsson á Sædísinni ÍS 67 inná Norðurfjörð úr eggjaleiðangri úr Hornbjargi.

Með þeim í ferðinni voru einnig Kristmundur Kristmundsson og Páll Pálsson.

Þeyr félagar fóru í morgun í Hornbjarg og tíndu eggin í svonefndum Forvaða í Hornbjargi.

Allt eru þetta svartfuglsegg og fengu þeyr 800 egg.

Árneshreppsbúar geta fengið svartfuglsegg hjá þeim félögum í kvöld og á morgun á Norðurfirði.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • 29-12-2010.Borgarísjakinn Jóli ca 8km A af Reykjaneshyrnu.Myndin tekin á Reykjanesi.
  • Klætt þak 11-11-08.
  • Kristján Guðmundsson á jarðýtu 07-04-2009.
Vefumsjón