Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 14. febrúar 2004 Prenta

Saumaklúbbur og spilað.

Í gærkvöld var saumaklúbbur hjá Ágústu Sveinbjörnsdóttir í Norðurfirði og Þórólfi Guðfinnssyni syni hennar.Við karlmenn spiluðum vist eða brids og konur við hannyrðir,ég er búin að lísa þessum klúbbum svo vel áður að ég get lítið bætt við,þarna hjá Ágústu var að venju veisluborð sem í öðrum klúbbum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Úr eldhúsi fólkið sem ber fram mat og þjónar til borðs.
  • Sigursteinn hifir plötur á þak,á þaki eru-Gulli Hrafn og Íngólfur.
  • Mikil froða eða (sælöður),í Ávíkinni 10 setember 2012 í norðan brimi.
  • Ásbjörn grefur 22-08-08.
Vefumsjón