Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 14. febrúar 2004 Prenta

Saumaklúbbur og spilað.

Í gærkvöld var saumaklúbbur hjá Ágústu Sveinbjörnsdóttir í Norðurfirði og Þórólfi Guðfinnssyni syni hennar.Við karlmenn spiluðum vist eða brids og konur við hannyrðir,ég er búin að lísa þessum klúbbum svo vel áður að ég get lítið bætt við,þarna hjá Ágústu var að venju veisluborð sem í öðrum klúbbum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Árnes II-23-07-2008.
  • Vignir Maríasson frá Felli.
  • Krossnes séð úr urðunum 15-03-2005.
  • Mikil froða eða (sælöður),myndaðist í Ávíkinni í miklu brimi í óveðrinu 10. september 2012,engu líkara var en helt hefði verið fleiri þúsund lítrum af sápu í sjóinn.
Vefumsjón