Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 20. nóvember 2013 Prenta

Síðustu öruggu skiladagarnir.

Síðustu skiladagar 2013.
Síðustu skiladagar 2013.
Það styttist til jóla, munum að senda jólapóstinn í tæka tíð. Síðasti öruggi skiladagur fyrir jólakort og pakka innanlands er 19. desember. Síðustu skiladagar á jólakortum eru 10. desember til landa utan Evrópu og 16. desember til Evrópu. Nánari upplýsingar er að finna á skiladagar póstur.is eða hjá þjónustuveri í síma 580 1200.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Ragnheiður Edda Hafsteinsdóttir útibústjóri útibús. ksn og  póstmeistari skálar við Jón Guðbjörn sextugann.
  • Afmælisbarnið og gestir.
  • Búið að setja flotefni í öll gólf í herbergjum.04-04-2009.
  • NV hlið unnið við kjöljárn.Ási og Siggi.18-12-2008.
  • Húsið fellt.
  • SV hlið eldhúsmegin,SV hlið lokið.18-12-2008.
Vefumsjón