Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 10. október 2012 Prenta

Símabilanir.

Fjarskiptstöðin í Reykjaneshyrnu.
Fjarskiptstöðin í Reykjaneshyrnu.
Símakerfið hér í Árneshreppi hefur verið að detta út oft frá um miðjan september,jafnvel hefur það ske að allt kerfið hefur dottið út það er heimilissími,3G net og farsímar Í fjarskiptastöinni í Reykjaneshyrnu.Stöðin var stækkuð í september og eftir það komu þessar bilanir fram. Í morgun kom fréttatilkynning frá Gunnhildi A Gunnarsdóttur upplýsingafulltrúa Símans. Þar kemur fram að strákarnir í tæknideildinni munu skoða sambandið með það að markmiði að bæta það. Þannig að það er verið að vinna í þessum málum af Símans hálfu og verður þetta komið í lag fljótlega.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Ástbjörn smiður á einni hækju.08-11-08.
  • Skip á Norðurfirði.
Vefumsjón