Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 26. janúar 2007 Prenta

Sjálfvirki vindhraðamælirinn bilaður.

Frá Gjögurflugvelli.
Frá Gjögurflugvelli.
Vindhraðamælirinn á sjálfvirku veðurstöðinn á Gjögurflugvelli hjá Veðurstofu Íslands er bilaður,lega er farin í mælinum.
Þetta er sambyggður vindstefnumælir og vindhraðamælir,hitastig og annað er rétt.
Við fyrsta tækifæri kemur viðgerðamaður frá Veðurstofu Íslands og mun skipta um mælir,enn það verður að vera hægviðri þá.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Sperrur hífðar 29-10-08.
  • Mikil froða eða (sælöður),í Ávíkinni 10 setember 2012 í norðan brimi.
  • Íshrafl við Selsker,séð frá Litlu-Ávík.22-08-2009.
  • Hilmar Hjartarson þenur nikkuna.
  • Unnið í þaki 24-11-08.
  • Alexsander Hafþórsson setur eingangrun í loft.12-12-2008.
Vefumsjón