Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 20. september 2018 Prenta

Smalað innan Veiðileysu.

Frá Veiðileysu. (myndasafn.)
Frá Veiðileysu. (myndasafn.)

Bændur eru nú í dag að smala innan Veiðileysufjarðar, allt frá Kaldbak og norður um Byrgisvík og Kolbeinsvík og til Veiðileysu, þar er rekið inn í litla rétt sem er neðan við melinn við þjóðveginn. Leiðindaveður er núna og hvöss norðanátt með slyddu á láglendi og snjókomu ofar. Það er oft mjög hvass þarna innfrá þar sem er verið að smala núna og mjög slæmt í Kolbeinsvík og Byrgisvík.

Uppfært kl:15:45. Það gekk ílla að smala aðeins hægt að smala neðan fjallslíinu, neðan veg og meðfram sjónum, um 60 rollur og lömb smöluðust.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Gislína-Júlíana-Vilhjlálmur og Eysteinn.
  • Borgarísjakabrot útaf Lambanesi 16-09-2003.
  • Sumarhúsið Fossabrekkur í Melalandi.13-08-2008.
  • Slydda en áfram reist.27-10-08.
  • Unnið við sperrur.29-10-08.
Vefumsjón