Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 18. september 2010 Prenta

Snjóaði í fjöll.

Örkin og Lambatindur flekkótt í morgun.
Örkin og Lambatindur flekkótt í morgun.
Það snjóaði í fjöll í fyrsta sinn í nótt hér í Árneshreppi.

Snjór náði niður í allt að 400 til 500 metra hæð,eru fjöll því talin flekkótt.

Hitinn fór niður í 3,7 stig á veðurstöðinni í Litlu-Ávík í nótt og er það minnsti hiti sem hefur mælst þar hingað til í haust.

Skúraveður hefur verið í morgun á láglendi,en slyddu eða snjóél til fjalla.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Íshrafl við Selsker 22-08-2009.
  • Finnbogastaðir brenna,16-06-2008.
  • Jón Guðbjörn og Tara við sjávarhitamælingu. Mynd Kristín Bogadóttir. 30-10-2015.
  • Bara moldarhaugur þar sem húsið var.19-06-2008.
  • Ís í Trékyllisvík Árnesfjall og sést til Mela.
  • Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason.
Vefumsjón