Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 28. júní 2008 Prenta

Snjóaði í fjöll í nótt.

Snjór í fjöllum að morgni 28-06-2008.
Snjór í fjöllum að morgni 28-06-2008.

Snjór í fjöllum.

Talsvert snjóaði í fjöll í nótt hér í Árneshreppi,enda Norðan allhvassvindur með rigningu en snjókomu til fjalla hiti fór niðrí 4,1 stig á veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

En þurrt hefur verið síðusu viku og lítil úrkoma fyrr í mánuðinum,jörðin hefur gott af þessari vætu þótt kalt sé.

Myndin hér með er tekin í morgun kl 08:45 og sést frá Litlu-Ávík vestur á Glifsu og í Árnesfjall,nýr snjór nær talsvert niður.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Þakpappi komin á meiri hluta af þakinu.13-11-08.
  • Borgarísjakabrot útaf Lambanesi 16-09-2003.
  • Íshrafl í Trékyllisvík 13-03-2005.
  • Helga og Hilmar.Helga var veislusjóri fyrir í afmæli ömmu sinnar,og Hilmar sá um músikina.
Vefumsjón