Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 1. janúar 2006
Prenta
Snjómugga var á Gamlárskvöld.
Gleðilegt Ár.
Snjómugga var frá því upp úr kl 1800 í gær og talsverð snjókoma um tíma um kvöldið,enn um miðnætti fór að draga úr ofankomu og vindur um 1 m/s og jafnvel logn sást þá norður í sveit frá Litlu-Ávík.Við bræður skutum upp nokkrum flugeldum og fleyra dóti og sáum vel þegar skotið var upp norðurfrá.
Hægviðrið var slíkt að eitt prikið af flugeld kom næstum alveg niður við lappirnar á manni þegar það féll til jarðar.
Snjómugga var frá því upp úr kl 1800 í gær og talsverð snjókoma um tíma um kvöldið,enn um miðnætti fór að draga úr ofankomu og vindur um 1 m/s og jafnvel logn sást þá norður í sveit frá Litlu-Ávík.Við bræður skutum upp nokkrum flugeldum og fleyra dóti og sáum vel þegar skotið var upp norðurfrá.
Hægviðrið var slíkt að eitt prikið af flugeld kom næstum alveg niður við lappirnar á manni þegar það féll til jarðar.