Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 17. október 2011 Prenta

Stormur-Rok.

Stórsjór.
Stórsjór.

Vitlaust veður hefur verið frá í gærkvöldi. Í gærkvöld var komið hvassviðri af Norðri og í morgun var komin stormur,en nú um hádegið var komið rok af Norðri eða 25 m/s í jafnavind og uppí 29 m/s hiti er um og yfir tvö stig niðurá láglendi og slydda en ekki mikil úrkoma enn sem komið er, eftir spá fer hitastig lækkandi og þá verður snjókoma og frystir á morgun og mun draga úr veðurhæð í kvöld og nótt. Eftir vef Vegagerðarinnar er vegurinn talinn ófær norður í Árneshrepp. Ekki lítur neitt út með flug í dag. Þannig að hreppsbúar eru einangraðir frá umheiminum hvorki fært á landi,láði hné lofti. Hreppsbúar hafa þó símasamband og netsamband.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Október »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Ís í Ávíkinni og sést til hafs.
  • Gíslína-Júlíana-Villi-Eysteinn og Jenssína.
  • Frá höfninni á Norðurfirði 16-03-2005.
  • Skipið Suðri í hafís á austurleið.
  • Kaupfélagshúsin á Norðurfirði 10-03-2008.
  • Jóhann Björn,Jón Guðbjörn,Ragna og Bía.
Vefumsjón