Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 11. júní 2014 Prenta

Strandafrakt byrjuð í áætlunarferðum.

Flutningabíll frá Strandafrakt keyrir til Norðurfjarðar.
Flutningabíll frá Strandafrakt keyrir til Norðurfjarðar.

Á miðvikudaginn 4. júní var fyrsta hefðbundna áætlun Strandafraktar með flutningabíl til Norðurfjarðar á þessu sumri,en ferðir Strandafraktar hefjast að venju fyrsta miðvikudag í júní og áætlunarferðirnar standa út október. Bíllinn fer úr Reykjavík á þriðjudögum og þann dag til Hólmavíkur um kvöldið og til Norðurfjarðar á miðvikudögum. Einnig hefur Strandafrakt verið að flytja fisk á markað eftir að strandveiðar byrjuðu,enn nokkrir bátar gera út á strandveiðar frá Norðurfirði bæði heimabátar og aðkomubátar. Eins og undanfarin ár mun póstur koma með bílnum á miðvikudögum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Adolfshús-05-07-2004.
  • Borgarísjakabrot útaf Krossnesi 15-09-2007.
  • Ægir Thorarensen kemur á Agnesi Guðríði ÍS-800.
  • Einingarnar hífðar úr gámunum.14-10-08.
  • Slegið upp fyrir grunni.04-09-08.
  • Hafís í Trékyllisvík og séð til Norðurfjarðar.
Vefumsjón