Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 1. desember 2021 Prenta

Strandafrakt sækir ullina til bænda.

Kristján hjá Strandafrakt
Kristján hjá Strandafrakt
1 af 2

Kristján Guðmundsson hjá Strandafrakt kom í dag að sækja ullina til bænda í Árneshreppi. Þetta er ullin eftir haustrúninginn. Þetta er nú orðið lítið aðeins bændur á fjórum bæjum.

Einnig kom Kristján með fóðurbæti á þessa fjóra bæi. Ullin fer í ullarþvottastöð Ístex á Blönduósi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Maí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Norðvestur veggur,vinnuljós inni að kvöldi 27-10-08.
  • Súlan langa reyndist vera 18,5 metra löng.
  • Hilmar og Gulli píparar.08-11-08.
Vefumsjón